Um Netbílar.is

Netbílar.is var stofnað árið 2007 til að byrja með var skrifstofan á Stórhöfða 15 og í ferbrúar 2008 flutti bílasalan í Hlíðasmára 2 í Kópavogi. Árið 2015 fluttum við í eigið húsnæði í Núpalind 1, Kópavogi.

Netbílar.is leggur ríka áherslu á að þú fáir trygga og örugga þjónustu löggiltrar bílasölu fyrir sanngjarna þóknun.

Netbilar.is leggur mikið uppúr því að vera staðsettir miðsvæðis á stór-höfuðborgarsvæðinu.

Netbílar.is þú getur skráð þitt ökutæki frítt hjá okkur í Núpalind 1 (Lindum Kópavogi), 201 Kópavogur þar sem bifreiðin er mynduð í bak og fyrir einnig getur þú skráð bílinn hér á heimsasíðunni og tekur heimasíðan á móti myndum beint úr tölvunni þinni.

Með því að gera þig að ánægðum viðskiptavini trúum við að við náum settu marki.

Staðsetning

Við erum staðsettir í Núpalind 1 (Lindum Kópavogi), 201 Kópavogur.
Sjá staðsetningu á korti

Opnunartími

mánudagur
10:00 - 18:00
þriðjudagur
10:00 - 18:00
miðvikudagur
10:00 - 18:00
fimmtudagur
10:00 - 18:00
föstudagur
10:00 - 18:00
laugardagur
12:00 - 15:00
sunnudagur
Lokað
Sumarlokun á laugardögum í júní, júlí og ágúst.
Lokað á laugardögum í desember.

Verðskrá

Söluverð undir 400.000 kr.
59.900 kr.

Söluverð 400.001 – 1.250.000 kr.
69.900 kr.

Virðisaukaskattur er innifalinn í þessum verðum.

Þegar söluverð fer yfir 1.250.000 kr. er söluþóknunin 3,9% og við það bætist virðisaukaskattur.

Einnig bætast við 2.630 kr. vegna eigendaskipta og 1.255 kr. vegna gagnaöflunar úr ökutækjaskrá.

Umsýslugjald kaupanda vegna lánaumsýslu er að lágmarki 15.000 kr. með virðisaukaskatti.

Einu gildir hvort ökutæki eru seld í beinni sölu eða sett upp í annað ökutæki.
Kaupendum er bent á að fá óháðan aðila til að ástandsskoða ökutæki fyrir kaup.
Ökutæki á sölusvæði er alfarið á ábyrgð eigenda

Baldur Freyr
Baldur Freyr Stefánsson
Löggiltur bifreiðasali
Benedikt
Benedikt Björnsson
Löggiltur bifreiðasali
Bjarki
Bjarki Eldjárn
Sóldís
Sóldís Dröfn Kristinsdóttir